fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Stuðningsmenn ánægðir með Lindelof – Sjáðu hvað hann gerði eftir aukaspyrnu Eriksen

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelof, leikmaður Manchester United, átti góðan leik í gær er liðið mætti Tottenham.

Lindelof byrjaði feril sinn á Old Trafford ansi illa en hefur verið að taka við sér undanfarnar vikur.

Hann er nú fyrstur á blað í hjarta varnarinnar hjá United og virðist vera í uppáhaldi hjá Ole Gunnar Solskjær.

United vann Tottenham 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær en Tottenham fékk færin til að jafna metin í síðari hálfleik.

Þetta var hálfgert stríð fyrir varnarmenn United á köflum sem náðu þó að lokum að halda markinu hreinu.

Stuðningsmenn United eru ánægðir með það sem Lindelof gerði eftir aukaspyrnu Christian Eriksen í síðari hálfleik.

Aukaspyrna Eriksen fór framhjá markinu og fagnaði Svíinn því innilega. Ástríðan svo sannarlega til staðar.

Myndband af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum