fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Ítalir óðir í Blika

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera að ítölsk félög horfi í miklum mæli til Breiðabliks þessa stundina þegar þeir skoða leikmenn til að krækja.

Spezia keypti Svein Aron Guðjohnsen frá félaginu síðasta sumar og síðan þá hefur félagið fylgst með fleiri íslenskum leikmönnum.

Spezia hafði gert tilboð í Willum Þór Willumsson leikmann félagsins seint á síðasta ári, því var hafnað. Ekki hafa fleiri tilboð borist á borð Breiðabliks samkvæmt Eysteini Pétri Lárussyni, framkvæmdarstjóra félagsins.

Þá er Andri Fannar Baldursson leikmaður Blika eftirsóttur biti en hann fór til reynslu hjá Bologna á dögunum og gek með ágætum.

Andri er mikið efni en hann er fæddur árið 2002 og er því aðeins 17 ára gamall.

Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik í Pepsi deildinni í fyrra þegar hann kom innvá í 4-0 sigri gegn KA.

SPAL á Ítalíu hefur einnig haft áhuga á Andra Fannari en samkvæmt Eysteini hafa viðræður átt sér stað en ekkert formlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“