fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fréttir

Vinnumálastofnun lokað eftir að hótun barst

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 12:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinnumálastofnun var lokað í morgun eftir að þangað barst hótun. Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að málið hafi verið tilkynnt til lögreglu í kjölfarið. Hefur lögregla upplýsingar um þann sem stendur að baki hótuninni.

„Viðkomandi er staddur erlendis og er málið unnið í samvinnu við þarlend lögregluyfirvöld. Búist er við að starfsemi Vinnumálastofnunar komist fljótlega í eðlilegt horf og lokuninni verði aflétt,“ segir í tilkynningunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður segir fjölmiðla og stjórnvöld hafa farið fram með offorsi – Ekki hættulegra að búa í Grindavík en víða annars staðar

Varaþingmaður segir fjölmiðla og stjórnvöld hafa farið fram með offorsi – Ekki hættulegra að búa í Grindavík en víða annars staðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríska vegabréfið aldrei jafn máttlaust og nú – Flest evrópsk vegabréf sterkari

Bandaríska vegabréfið aldrei jafn máttlaust og nú – Flest evrópsk vegabréf sterkari