fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Átta sagt upp störfum hjá Ísafoldarprentsmiðju

Auður Ösp
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 15:40

Húsnæði Ísafoldarprentsmiðju að Suðurhrauni í Garðabæ. Ljósmynd/Google Earth

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísafoldarprentsmiðja hefur sagt upp átta af rúmlega sextíu starfsmönnum. Framkvæmdastjóri segir ástæðuna vera hagræðingaraðgerðir hjá fyrirtækinu.

Stundin greinir frá. Fram kemur að þeir starfsmenn sem fengu uppsagnarbréf vinni flestir í blaðaprentunardeild.

Kristþór Gunnarsson framkvæmdastjóri Ísafoldarprentsmiðju segir óvíst að um endanlega uppsögn sé að ræða og vonast sé til að hægt verði að endurráða starfsfólkið. Hann neitar því að aðgerðirnir tengist samdrætti í viðskiptum fyrirtækisins en Fréttablaðið er stærsti viðskipavinur prentsmiðjunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dó í farþegaflugi skammt frá Íslandi – Nú veit enginn hvar líkið er niðurkomið

Dó í farþegaflugi skammt frá Íslandi – Nú veit enginn hvar líkið er niðurkomið