fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Sjáðu myndina: „Þetta er það sem við öndum að okkur um áramótin“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylgifiskur gleðinnar um áramótin er jafnan mikil mengun í kringum flugeldana sem landsmenn skjóta upp. Þó að mengun hafi verið mun minni nú en um áramótin 2017/18 var hún þó talsverð eins og meðfylgjandi mynd frá Umhverfisstofnun ber með sér.

Í tilkynningu sem stofnunin sendi frá sér kemur fram að Umhverfisstofnun hafi staðið fyrir sýnasöfnun undanfarna daga á mælistöðinni á Grensás og er óhætt að segja að sláandi munur sé á filternum sem notaður er.

„Lengst til vinstri er ónotaður filter, sá í miðjunni er dagurinn fyrir áramótin og lengst til hægri er áramótafilterinn. Mynd segir meira en mörg orð. Þetta er það sem við öndum að okkur um áramótin.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dó í farþegaflugi skammt frá Íslandi – Nú veit enginn hvar líkið er niðurkomið

Dó í farþegaflugi skammt frá Íslandi – Nú veit enginn hvar líkið er niðurkomið