fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Vír fannst í chiafræjum

Auður Ösp
Föstudaginn 21. desember 2018 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við pökkun á Chia fræjum hjá Nathan & Olsen í dag fannst vír í hráefninu sem verið var að pakka. Framleiðslan var stöðvuð þegar í stað.

Fram kemur í fréttatilkynningu frá Nathan og Olsen að þar sem hráefni í eftirtöldum framleiðslulotum eru frá sama framleiðanda hafi fyrirtækið með hliðsjón af neytendavernd og til að gæta fyllstu varúðar ákveðið að innkalla þessar lotur:

Vörumerki: Krónan.
Vöruheiti: Chia fræ.
Best fyrir: 26.09.19.
Nettómagn: 500 g.
Framleiðandi: Nathan & Olsen hf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík.Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt.

Vörumerki: Bónus.
Vöruheiti: Chia fræ.
Best fyrir: 26.09.19, 08.10.19, 06.12.19.
Nettómagn: 400 g.
Framleiðandi: Nathan & Olsen hf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík.Dreifing: Verslanir Bónus um land allt.

Viðskiptavinum sem hafa keypt Chia fræ merkt Krónan eða Bónus og eru merkt með framangreindum best fyrir dagsetningum er bent á að neyta þeirra ekki og farga eða skila þeim til Nathan & Olsen hf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jólastemning í Bónus í Kauptúni

Jólastemning í Bónus í Kauptúni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Í gær

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu