fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fréttir

WOW air selur fjórar flugvélar til Air Canada

Auður Ösp
Föstudaginn 21. desember 2018 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW air hyggst selja fjórar Airbus flugvélar til flugfélagsins Air Canada. Í fréttatilkynningu kemur fram að með þessu muni sjóðstaða WOW air batna um 12 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega 1,4 milljarða íslenskra króna.

Fram kemur að stjórn WOW air hafi samþykkt viðskipt­in, en salan sé „hluti af end­ur­skipu­lagn­ingu fé­lags­ins og „hef­ur legið fyr­ir að minnka þurfi flot­ann til þess að auka hag­kvæmni, draga úr árstíðarsveiflu og há­marka arðsemi“.

Um er að ræða Airbus A321 vélar sem WOW air hefur verið með á kaupleigu frá 2014 og verða vélarnar verða afhentar í janúar 2019.

„Þetta er mjög já­kvætt og mik­il­vægt skref í end­ur­skipu­lagn­ingu WOW air þar sem við bæði minnk­um flot­ann og bæt­um lausa­fjár­stöðu fé­lags­ins með sölu á þess­um flug­vél­um,“ er haft eft­ir Skúla Mo­gensen for­stjóra og stofn­anda WOW air.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna
Fréttir
Í gær

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti
Fréttir
Í gær

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður
Fréttir
Í gær

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði