fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fréttir

Ferðalangar á hálendinu aðstoðaðir

Auður Ösp
Fimmtudaginn 20. desember 2018 16:43

Ljósmyndir/Félagar Björgunarfélagsins Blöndu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi var kallað út fyrr í dag vegna ferðalanga sem voru búnir að festa bíl sinn rétt sunnan við Hveravelli við Kjalveg.
Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að vel hafi gengið að komast að þei  og draga úr festunni enda eindæma blíða á hálendinu og aðstæður góðar.
Var þeim svo fylgt áleiðis til byggða. Höfðu þau verið að skoða Gullfoss og Geysi og ákváðu að aka eftir Kjalvegi og áttuðu sig ekki á því um hvernig veg var að ræða.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar aftur brotlegur – Sat inni í Noregi fyrir að bana bróður sínum

Gunnar aftur brotlegur – Sat inni í Noregi fyrir að bana bróður sínum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“