fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni um helgina er lið Liverpool og Manchester United eigast við.

Það er mikill rígur á milli þessara liða en gengið á tímabilinu hefur þó verið mjög mismunandi.

Liverpool er eina liðið sem er enn taplaust í deildinni en liðið situr á toppnum fyrir umferð helgarinnar.

United hefur verið í mun meira basli og þarf á stigum að halda til að halda sér í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Góðu fréttirnar fyrir United eru þær að framherjar Liverpool hafa ekki verið upp á sitt besta í þessari viðureign í deildinni.

Mohamed Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino hafa enn ekki fundið netmöskvana gegn Rauðu Djöflunum.

Firmino hefur spilað þessa viðureign sex sinnum í deildinni en þeir Mane og Firmino tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal