fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CSKA Moskva er að valta yfir lið Real Madrid þessa stundina en liðin eigast við í Meistaradeildinni.

CSKA vann fyrri leik liðanna 1-0 í Rússlandi og er staðan þessa stundina 3-0 fyrir liðinu á Santiago Bernabeu.

Arnór Sigurðsson lagði upp fyrsta mark CSKA í leiknum og var nú að skora þriðja mark liðsins.

Arnór hitti boltann virkilega vel innan teigs og náði góðu skoti sem Thibaut Courtois réð ekki við.

Hörður Björgvin Magnússon er einnig í byrjunarliði CSKA og hefur staðið vaktina vel aftast.

Laglegt mark Arnórs má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“
433Sport
Í gær

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn