fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Segja að Liverpool sé líklegasti áfangastaður Hazard – Gæti mætt bróður sínum

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. desember 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er í bílstjórasætinu í kapphlaupinu um miðjumanninn Thorgan Hazard sem spilar með Borussia Monchengladbach.

Þýskir miðlar greina frá þessu í dag en Thorgan er bróðir Eden Hazard sem spilar með Chelsea.

Thorgan var áður á mála hjá Chelsea en yfirgaf félagið árið 2015 og hefur ferill hans nú náð flugi.

Hann er einn mikilvægasti leikmaður Gladbach og er einnig orðinn partur af belgíska landsliðinu.

Thorgan er með tíu mörk og fimm stoðsendingar á tímabilinu og eru stærri lið að sýna honum áhuga.

Liverpool er líklegasti áfangastaðurinn miðað við fréttir dagsins og gæti hann þar mætt bróður sínum á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld