fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Mosi: Ný plata og útgáfutónleikar

Guðni Einarsson
Mánudaginn 10. desember 2018 17:30

Mosi efnir til útgáfutónleika í tilefni nýrrar plötu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Mosi var nýverið að gefa frá sér plötuna Partytown. Eins og nafnið gefur að kynna er um hressa plötu að ræða og eru lögin á plötunni með áhrifum frá 70’s & 80’s dans- og popptónlist. Mosi hefur fundið sinn eigin stíl þar sem hann blandar saman nútíma electro tónlist, hiphoppi og danstónlist við áhrif frá gömlu diskó, sál, funki, poppi & rokki.


Í tilefni útgáfu Partytown verður blásið í tónleikaveislu á Hard Rock Café þann 12. desember þar sem Mosi kemur fram ásamt hljómsveitunum Beebee and the bluebirds, InZeros og comedy bandinu Bergmál. Tónleikarnir byrja kl. 21 og er hægt að nálgast miða hér.

Mosi og Beebee and the bluebirds tóku nýverið þátt í tónlistarhátíð Iceland Airwaves þar sem þau spiluðu bæði á Hard Rock Café við frábærar viðtökur og mikla stemningu.

Tónleikarnir byrja á léttum nótum með stelpunum í Bergmál áður en Beebee and the Bluebirds leiða okkur inn í kvöldið. Mosi ásamt hljómsveit mun síðan spila lög af plötunni PartyTown ásamt fleiri nýjum lögum. Síðan munu Party-Glysrokkararnir í InZeros enda kvöldið með stæl eins og þeim einum er lagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?
Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall