fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. desember 2018 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Luthe, markvörður Augsburg í Þýskalandi, er harðhaus en hann lék með liðinu í tapi gegn Bayer Leverkusen í gær.

Luthe lenti í árekstri við Kevin Volland, leikmann Leverkusen, í síðari hálfleik er hann fékk hné sóknarmannsins í andlitið.

Hann var nokkuð illa farinn eftir þennan árekstur en hélt áfram keppni þrátt fyrir að hafa bitið af bút af tungu sinni.

,,Hálsinn á mér er frekar stífur og partur af tungunni minni er farinn en það er ekkert vandamál,“ sagði Luthe við Sky.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Luthe spilar meiddur en hann lék puttabrotinn á undirbúningstímabilinu.

Hann klæðist sérstökum hönskum en hann getur ekki jafnað sig alveg af þeim meiðslum og þarf því að spila meiddur í hverjum einasta leik.

Luthe er 32 ára gamall og er liðsfélagi Alfreðs Finnbogasonar hjá Augsburg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Í gær

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“