fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Atli Eðvaldsson glímir við alvarleg veikindi: Mér voru gefnar einhverjar vikur fyrir tveimur árum síðan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 21:28

Mynd: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður, er að glíma við erfið veikindi en hann staðfesti þetta í samtali við RÚV í kvöld.

Atli var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma og var lengi atvinnumaður í Þýskalandi. Hann spilaði með liðum á borð við Borussia Dortmund og Fortuna Dusseldorf.

Atli gerðist síðar þjálfari og þjálfaði til að mynda íslenska landsliðið frá 1999 til 2003.

Atli greindi frá því í samtali við RÚV í kvöld að hann væri að glíma við veikindi. Þetta var honum tjáð fyrir tveimur árum.

Honum var sagt að hann ætti nokkrar vikur eftir fyrir heilum tveimur árum síðan. Baráttan heldur áfram.

,,Jú maður er alltaf að berjast. Það kemur bara í ljós hvernig hún [baráttan] fer,“ sagði Atli spurður út í veikindin.

,,Það er ekki kominn tími á að tala um þetta. Ég hef verið í tvö ár í þessu, mér voru gefnar einhverjar vikur fyrir tveimur árum síðan.“

,,Sem dæmi þá hef ég fengið fjögur þjálfaratilboð erlendis, tveir klúbbar í Færeyjum og tveir í Svíþjóð. Ég get ekki tekið við þeim því ég veit ekki hvert ástandið mitt verður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’