fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Stórlið buðu honum milljónir á unglingsárunum – Var að missa vitið og ferillinn náði ekki flugi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið mjög erfitt fyrir unga leikmenn að halda haus þegar stærstu lið heims sýna þeim áhuga.

Gott dæmi er hinn 22 ára gamli Donis Avdijaj sem spilar í dag með liði Willem í Hollandi.

Avdijaj er framherji en hann var gríðarlegt efni á sínum tíma og spilaði mjög ungur með aðalliði Schalke í Þýskalandi.

Hann var talinn mikið undrabarn og spilaði með yngri landsliðum Þýskalands. Ferillinn hefur þó ekki náð flugi hingað til.

Avdijaj yfirgaf Schalke fyrir Willem fyrr á þessu ári og er nú orðinn landsliðsmaður Kosóvó. Fjölmörg stórlið buðu honum milljónir á unglingsárunum.

,,Á þessum tíma þá vildu allir vera vinir mínir. Allir sögðu mér hvað væri best fyrir mig. Ég var ekki með umboðsmann og vissi ekki hvernig ég ætti að taka á þessu,“ sagði Avdijaj.

,,Á yngri árunum skoraði ég yfir 20 mörk á hverju tímabili. Ég skoraði líka 13 sinnum fyrir yngri landsliðið í 13 leikjum og hélt að það yrði eins sem atvinnumaður.“

,,Þegar ég var 15 eða 16 ára gamall þá gat ég ekki skilið þetta klapp á bakið, sérstaklega þegar mjög stór lið voru að bjóða mér margar milljónir.“

,,Það er mun erfiðara að verða ekki klikkaður en að verða klikkaður í svona stöðu. Áður en ég samdi við Schalke þá fékk ég tilboð frá Juventus, Arsenal, Manchester United og Liverpool.“

,,Það skipti engu máli í hvaða móti ég var að spila, það voru alltaf njósnarar að fylgjast með mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu