fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu kosta 15 milljarða á ári

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 07:41

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári kostuðu umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu samfélagið 15 milljarða. Ekki er útlit fyrir að tafirnar minnki, heldur þvert á móti. Þetta er mat Samtaka Iðnaðarins (SI) en þau gerðu mat á þessu í tilefni af nýrri samgönguáætlun til 2033. Í henni er gert ráð fyrir 42 milljörðum til uppbyggingar borgarlínu.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóra SI, að er spár um auknar tafir gangi eftir verði kostnaður vegna umferðartafa á höfuðborgarsvæðinu ekki undir 225 milljörðum fram til 2033 en á sama tíma eigi að verja 90 milljörðum í framkvæmdir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum
Fréttir
Í gær

„Það sem börn muna mest eftir eru ekki dýrustu gjafirnar“

„Það sem börn muna mest eftir eru ekki dýrustu gjafirnar“
Fréttir
Í gær

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Í gær

Ánægja með Eurovision-ákvörðun RÚV og Gunnar Smári skýtur fast á Miðflokksmenn – „Kannski færi best að þetta fólk myndi flýja land“

Ánægja með Eurovision-ákvörðun RÚV og Gunnar Smári skýtur fast á Miðflokksmenn – „Kannski færi best að þetta fólk myndi flýja land“
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar