fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvernig Fellaini stöðvaði leikmann Arsenal – ,,Hann er svo mikill hrotti“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, er ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna Arsenal í dag.

Fellaini kom við sögu á Old Trafford í kvöld er United gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í hörkuleik.

Belginn byrjaði leikinn á varamannabekknum en kom inná í síðari hálfleik í stöðunni 2-2.

Fellaini þykir oft vera grófur leikmaður og var heppinn að fá ekki spjald fyrir brot eftir að hafa komið inná.

Miðjumaðurinn reif þá í hár Matteo Guendouzi, leikmanns Arsenal og reyndi að stöðva sókn gestanna.

,,Hann er svo mikill hrotti,“ skrifar einn stuðningsmaður Arsenal á samskiptamiðlinum Twitter.

Annar bætir við: ,,Ef Fellaini má ekki vera með þykkt og fallegt hár þá má það enginn.“

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar