fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Pogba og Lukaku á bekknum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Manchester United og Arsenal mætast þá á Old Trafford.

Arsenal hefur verið á frábæru róli undanfarið og hefur ekki tapað leik síðan í annarri umferð.

United er í meira veseni og situr í áttunda sæti deildarinnar. Liðið er átta stigum á eftir Arsenal sem er í fjórða sæti.

Þeir Paul Pogba og Romelu Lukaku byrja ekki í kvöld. Þeir eru báðir á varamannabekk United. Aaron Ramsey fær þá byrjunarliðssæti hjá Arsenal.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Manchester United: De Gea, Dalot, Bailly, Smalling, Rojo, Darmian, Herrera, Matic, Lingard, Rashford, Martial

Arsenal: Leno, Bellerin, Mustafi, Sokratis, Holding, Kolasinac, Torreira, Guendouzi, Ramsey, Iwobi, Aubameyang

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar