fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Er þetta bróðir Sanchez? – Elti peningana og er að fela sig

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, er ekki hrifinn af vængmanninum Alexis Sanchez sem spilar með Manchester United í dag.

Sanchez elti peningana í janúar og skrifaði undir hjá United eftir þriggja ára dvöl hjá Arsenal.

Petit hefur alls ekki verið hrifinn af Sanchez á Old Trafford en hann hefur reglulega verið gagnrýndur.

,,Stjórinn fylgist með á bekknum svo þú þarft að spila stoltur á vellinum og sá fyrsti sem fer í felur er Alexis Sanchez,“ sagði Petit.

,,Hann vildi yfirgefa Arsenal því hann elti launin sem honum var boðið hjá United. Nú fær hann svo mikið borgað en hann hvað hefur hann gert á níu mánuðum?“

,,Hann hefur ekkert gert. Ég hef ekki séð hann. Ég held að þeir hafi keypt bróðir hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar