fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Góða fólkið og vonda fólkið: ,,Heiða sakar vonda fólkið um kvenfyrirlitningu og kemur góða fólkinu yfir“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á samfélagsmiðlum er fólki oftar en ekki skipt upp í hóp, þar er stundum talað um Góða fólkið og Vonda fólkið.

Góða fólkið er yfirleitt sé hópur sem talar fyrir öllu hinu góða, krefst betra samfélags og gerir það oft með miklum látum.

Vonda fólkið er iðulega það fólk sem segir sína skoðun, og er sama hvað hinum háværa hópi „góða fólksins“ finnst.

Einar Þórmundsson vakti mikla athygli á Twitter þegar hann setti saman lið af fólki í fótbolti, fólkinu var skipt í tvö lið. Hið góða og það vonda.

,,Hér sameina ég áhuga minn á góða og vonda fólkinu og knattspyrnu. Flautað er til leiks… Heiða Björg sakar vonda fólkið um kvenfyrirlitningu og kemur GF yfir = 1-0 fyrir GF. Pétur Gunnlaugs svarar því með: Má ekkert? og minnir á tjáningafrelsið = jafnar metinn 1-1;“ skrifar Einar á Twitter og hefur fengið mikil viðbrögð.

Þjóðþekkt andlit eru í báðum liðum en vonda fólkið er aðeins með eina konu í sínu liði.

Í liði góða fólksins má svona finna Gísla Martein Baldursson, Hildi Lillendahl og fleiri góða einstaklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar