fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

America’s Next Top Model-keppandi látinn eftir stutta baráttu við brjóstakrabbamein

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 5. desember 2018 08:30

Jael lifði erfiðu lífi sem nú er lokið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Jael Strauss lést í gær, þriðjudaginn 4. desember, eftir stutta baráttu við brjóstakrabbamein. Jael, sem er hvað þekktust fyrir að keppa í raunveruleikaþættinum America’s Next Top Model, var 34 ára gömul.

Jael var greind með brjóstakrabbamein á lokastigi fyrir aðeins tveimur mánuðum síðan. Hún lést á sjúkrahúsi, þar sem hún hafði dvalið síðan á þakkargjörðarhátíðinni. Hún tilkynnti það sjálf á Facebook-síðu sinni.

„Svo margt sem ég vissi ekki um þetta líf. Eða dauðann. Svo margt,“ skrifaði hún.

Jael var keppandi í áttundu seríu af America’s Next Top Model en stuttu eftir þátttöku féll hún í klær fíkninnar. Árið 2012 opnaði hún sig í þætti Dr. Phil um fíkn sína í crystal meth og hreyfði við áhorfendum. Ári síðar náði hún að losa sig undan eiturlyfjabölinu og fagnaði fimm ára edrúafmæli í ágúst síðastliðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.