fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Tveir Íslendingar sem hjálpuðu Gylfa mikið – Fékk aðstoð á erfiðum tíma

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er okkar besti knattspyrnumaður í dag en hann leikur með Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi kom fyrst til Englands árið 2005 en hann samdi þá við Reading og fór beint í akademíu félagsins.

Gylfi segir að það hafi hjálpað sér mikið að hafa tvo Íslendinga með sér úti á þeim tíma en þeir Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson léku með Reading.

,,Þetta var mjög góður tími en erfiður tími þegar ég kom yfir og gerðist strax atvinnumaður,“ sagði Gylfi.

,,Ég man eftir því að hafa verið svo þreyttur eftir æfingar. Tempóið og líkamsvinnan á æfingum, þetta var allt annað en ég var vanur.“

,,Ég var ekki sá stærsti og þegar ég var 15 ára þá æfði ég með U18 liðinu. Það voru margir strákar sem voru tveimur eða þremur á undan mér þegar kom að líkamsstyrk. Það var erfitt.“

,,Það var gott að hafa tvo eldri íslenska leikmann þarna, sérstaklega Ívar. Við eyðum enn tíma saman og erum í sambandi í dag. Hann er að koma á leikinn um helgina.“

,,Þetta var gott fyrir mig, sérstaklega sem 15 ára gamall strákur að koma yfir og vita ekki hvað ég var að fara út í. Það var gott að einhver hafi hjálpað mér, ég gat spurt þá út í allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading