fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo bjargaði málunum hjá Juventus – Stöðvaði önnur félagaskipti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, kom í veg fyrir að aðrir leikmenn myndu yfirgefa ítalska félagið í sumar.

Þetta segir Gianluigi Buffon, markvörður Paris Saint-Germain en hann yfirgaf Ítalíumeistarana í sumar.

Buffon var ekki sá eini sem vildi komast burt en Juventus hefur undanfarin sjö ár unnið deildina á Ítalíu.

Hann segir þó að Juventus hafi komið í veg fyrir að aðrir leikmenn myndu fara með því að kaupa Ronaldo á risaupphæð frá Real Madrid.

,,Fyrir mig þá var þetta rétti tíminn til að kalla þetta gott,“ sagði Buffon við Sport Mediaset.

,,Juventus fann fyrir því að aðrir leikmenn hefðu getað farið og eina leiðin til að koma í veg fyrir það var að kaupa Cristiano.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’