fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ballon d’Or í eigu Luka Modric – Sjáðu efstu tíu: Messi á óvæntum stað

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. desember 2018 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric er besti leikmaður heims í dag en hann fékk afhent Ballon d’Or verðlaunin virtu í kvöld.

Um er að ræða virtustu einstaklingsverðlaun heims en Modric fékk lang flest stig eða 753 talsins.

Modric vann Meistaradeildina með Real Madrid í maí og komst svo í úrslit HM með Króatíu í sumar.

Modric var valinn bestur á árinu af bæði FIFA og UEFA og hefur nú bætt þriðju verðlaunum ársins í safnið.

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa lengi skipt þessum verðlaunum á milli sín en nú varð loksins breyting á því.

Ronaldo var næstur Modric með 476 stig og Antoine Griezmann var í þriðja sætinu með 414 stig.

Messi er sá fimmti efsti í kjörinu en Kylian Mbappe, leikmaður Frakklands, fékk fleiri atkvæði.

Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2006 sem Messi hafnar ekki í einu af þremur efstu sætunum.

Bestu leikmenn ársins 2018:
1.Modric 753 stig
2.Cristiano 476 stig
3.Griezmann 414 stig
4.Mbappé 347 stig
5.Messi 280 stig
6.Salah 188 stig
7.Varane 121 stig
8.Hazard 119 stig
9. De Bruyne 29 stig
10.Kane 25 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar