fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Búið að draga í enska bikarnum: Jón Daði fer á Old Trafford – Liverpool á Molineux

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. desember 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í 32-liða úrslitin í enska bikarnum og er nú ljóst hvaða lið mætast í næstu umferð.

Hingað til hafa minni liðin verið í eldlínunni í keppninni en þau stóru byrja nú að taka þátt.

Jón Daði Böðvarsson og félagar í Reading fá skemmtilegt verkefni en liðið mætir Manchester United á Old Trafford.

Öll stærstu liðin munu taka þátt í næstu umferð en Liverpool mætir liði úr úrvalsdeildinni og heimsækir Wolves á Molineux Stadium.

Arsenal fær ansi auðvelt verkefni og mun mæta annað hvort utandeildarliði Solihull Moors eða Blackpool.

Hér má sjá dráttinn í heild sinni.

Bolton – Walsall eða Sunderland
Millwall – Hull City
Gillingham – Cardiff
Brentford – Oxford United
Sheffield Wednesday – Luton Town
Manchester United – Reading
Everton – Lincoln
Tranmere eða Southport – Tottenham
Preston – Doncaster Rovers
Newcastle – Blackburn Rovers
Chelsea – Nottingham Forest
Crystal Palace – Grimsby
Derby County – Southampton
Accrington Stanley – Ipswich
Bristol City – Huddersfield
Wrexham eða Newport County – Leicester City
Fulham – Oldham
Shrewsbury – Stoke City
Solihull Moors eða Blackpool – Arsenal
Manchester City – Rotherham
Bournemouth – Brighton
West Ham – Birmingham
Woking – Watford
Burnley – Barnsley
Queens Park Rangers – Leeds United
Sheffield United – Barnet
Norwich – Portsmouth
Guiseley eða Fleetwood – Wimbledon
West Bromwich Albion – Wigan
Middlesbrough – Peterborough/Bradford City
Wolves – Liverpool
Aston Villa – Swansea

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Í gær

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt