fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Sorgarsaga í Rússlandi: Vonarstjarna fór út á lífið en kom aldrei heim – Fraus í hel

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. desember 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexey Lomakin vonarstjarna hjá Lokomotiv Moskvu lést um helgina, aðeins 18 ára gamall.

Móðir hans lét vita af hvarfi hans á föstudag þegar hann skilaði sér ekki heim.

Lomakin fór í læknisskoðun hjá félaginu en kom aldrei aftur heim, eftir að skoðunin var á enda fór hann út á lífið með vinum sínum.

Hann skilaði sér ekki heim og móðir hans lét vita, leit fór af stað og fannst Lomakin látinn.

Leigubílstjóri kveikti á síma hans í gær en þá hafði hann verið skilinn eftir í bíl hans af Lomakin auk bakpoka hans.

Gríðarlegur kuldi er í Rússlandi þessa stundina og fraus þessi vonarstjarna í hel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’