fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Gummi Ben velur besta landslið allra tíma: Stjörnur eru í frystinum – Fimm í liðinu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. desember 2018 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson, einn vinsælasti sjónvarpsmaður í sögu þjóðar er að gefa út bók þessi jólin.

Stóra fótboltabókin með Gumma Ben, er mætt í allar helstu verslanir en þar fer hann yfir margt tengt fótboltanum.

Guðmundur ræddi bókina í Brennslunni á FM957 í dag en þar fór hann yfir besta landslið allra tíma. Hann velur það í bókinni.

Þar er margt áhugavert en það vekur athygli að Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Kári Árnason og Birkir Bjarnason komast ekki að. Þeir hafa tekið þátt í að vera í besta landsliði í sögu Íslands.

,,Tveir af okkar framherjum síðustu 4-5 ár, Kolbeinn skoraði sín mörk á þremur árum og Alfreð sín, mest af þeim síðustu tvö ár. Þetta var ein af þeim ákvörðunum, var heldur betur erfið. Ég var aldre að fara að taka Eið Smára út af, besta knattspyrnumann Íslands,“ sagði Guðmundur.

Lið Gumma og varamenn má sjá hér að neðan.

4-4-1-1:


Hannes Þór Halldórsson

Guðni Bergsson

Ragnar Sigurðsson

Atli Eðvaldsson

Hermann Hreiðarsson

Jóhann Berg Guðmundsson

Ljósmynd: DV/Hanna

Aron Einar Gunnarsson

Ásgeir Sigurvinsson

Arnór Guðjohnsen

Gylfi Þór Sigurðsson:

Eiður Smári Guðjohnen:

Varamenn:
Bjarni Sigurðsson (M)
Birkir Már Sævarsson
Sigurður Jónsson
Ólafur Þórðarson
Rúnar Kristinsson
Eyjólfur Sverrisson
Pétur Pétursson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila