fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Nóttin logaði í slagsmálum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 2. desember 2018 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að sögn lögreglu var mikið um slagsmál og ólæti í höfuðborginni í nótt og var mikill erill hjá flestum lögreglumönnum fram eftir nóttu.

Meðal margra mála má nefna að klukkan rúmlega fjögur í nótt var lögregla kölluð til vegna manns sem dyraverðir héldu föstum. Maðurinn sparkaði í lögreglumann og hótaði lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra líkamsmeiðingum. Hann gistir núna fangaklefa.

Um kl. 23 í gærkvöld var lögreglu tilkynnt um öskur og brothljóð frá íbúð í Vesturbænum. Þegar lögreglumenn komu á vettvang voru þar tveir karlmenn í annarlegu ástandi sem reyndust vera með fíkniefni á sér og voru þeir handteknir m.a. fyrir hótanir og húsbrot.

Um klukkan 22:00 var ökumaður stöðvaður grunaður um ölvunarakstur. Ökumaðurinn neitaði að gefa öndunarprufu og var því færður á lögreglustöð þar sem hann var sviptur ökuréttindum.

Fleiri ökumenn voru handteknir vegna aksturs undir áhrifum, m.a. undir áhrifum kannabisefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Í gær

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Í gær

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans