fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Elín Kára – „Tekið til í frysti“

Elín Kára
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur 4 – tiltekt

Frystirinn! Ef þú átt ekki frysti – heppin þú, frí í dag (eða þú getur fundið þér stutt verkefni í staðinn ef þú átt ekki frysti). Frystirinn er snilldar uppfinning og hefur gert það að verkum að matur geymist miklu lengur.

Hins vegar þá eru margir frystar algjör martröð – þeir eru margir eins og svarthol – fullir af mat, þú veist ekkert hvað er þarna inni og þú kaupir bara samt í matinn.  Þeir eru oft fullir af hálftómum plastpokum og gömlum mat sem enginn æltar að borða.

Verkefni dagsins

Taka allt út úr frystinum. Sumt má fara í minni umbúðir og aftur inn. Það er gott að spyrja sig: „get ég hugsað mér að borða þetta á næsta mánuðinum?“ Það sem þú ert ekki til í að borða – því skaltu henda. Allt sem er gamalt – hentu því

Eftir verkefni dagsins ættir þú að hafa betri yfirsýn um það sem þú átt í frystinum – þú ættir að fá fullt af hugmyndum að því sem þú getur haft í matinn á næstu dögum. TTF réttir eru oft mjög góðir. (TTF=tekið til í frysti).

Deildu mynd inn á Instagram undir #sjödagatiltekt

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag