fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Jokanovic rekinn og Ranieri tók við – Hann var fyrsti leikmaðurinn sem Ranieri keypti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham hefur ákveðið að ráða Claudio Ranieri sem nýjan knattpyrnustjóra félagsins í stað Slaviša Jokanović.

Ranieri gerði Leicester að Englandsmeisturum fyrir rúmum tveimur árum en var síðan rekinn á næstu leiktíð á eftir.

Ranieri hefur gríðarlega reynslu en hann hefur einnig starfað hjá Chelsea á Englandi.

Eftir ömurlega byrjun var ákveðið að reka Jokanović en hann kom liðinu upp í maí á þessu ári.

Fótboltinn getur verið fyndinn því Jokanović var fyrsti leikmaðurinn Ranieri keypti til Chelsea árið 2000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó lítillega meiddur og vonast til að ná næsta leik

Aron Jó lítillega meiddur og vonast til að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Slæm tíðindi fyrir Vestra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Í gær

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Í gær

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool