fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Ronaldo kemur skúrk Milan til varnar – ,,Ekki refsa honum of mikið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Higuain, leikmaður AC Milan, fékk rautt spjald í gær í leik gegn Juventus í Serie A.

Higuain átti alls ekki góðan leik en hann bæði klikkaði á víti og fékk rautt spjald gegn sínum fyrrum félögum.

Higuain fékk gult spjald fyrir brot í síðari hálfleik og reif svo kjaft við dómara leiksins og fékk annað gult spjald í kjölfarið.

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, hefur nú komið Higuain til varnar og vonar að honum verði ekki refsað of harkalega.

,,Ég sagði honum að róa sig, hann var í hættu á að fá mun verra bann,“ sagði Ronaldo við Sky Sports.

,,Hann gerði ekki það mikið, hann var pirraður. Það er skiljanlegt. Ég vona að honum verði ekki refsað of mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“