fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Sarri passar upp á sína leikmenn – Mega ekki gera þetta á æfingum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur greint frá því hvað hann sé búinn að banna á æfingasvæði félagsins.

Sarri bannar leikmönnum Chelsea að lyfta lóðum á æfingum félagsins en hann var spurður út í framherjann Alvaro Morata í dag.

Morata er ekki með Chelsea gegn BATE Borisov í kvöld en liðin eigast við í Evrópudeildinni.

Morata mun æfa einn í London á meðan liðsfélagarnir eru í Hvíta-Rússlandi en hann fær hvíld eftir álag undanfarið.

,,Hann mun ekki lyfta lóðum. Í dag mun hann vinna í styrktaræfingum en við notum aldrei lóð,“ sagði Sarri.

,,Allt sem við vinnum í er náttúrulegt. Það er enginn að lyfta. Ég hef aldrei séð leikmann með lóð á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar