fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Özil kemur nokkrum á óvart – Mun hann aldrei fara?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal á Englandi, hefur engan áhuga á því að yfirgefa félagið á næstunni.

Özil skrifaði undir nýjan samning í janúar en hann er einn af þeim sem eru margoft orðaðir við brottför.

Þjóðverjinn er mjög ánægður á Emirates og getur ímyndað sér að klára ferilinn hjá félaginu.

,,Af hverju ekki? Ég er ennþá ungur, ég er bara þrítugur,“ sagði Özil er hann var spurður út í hvort hann myndi enda ferilinn hjá Arsenal.

,,Það er allt mögulegt í fótboltanum en ég er mjög ánægður með að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal. Ég nýt þess og get ímyndað mér að klára ferilinn hér.“

Özil kom til Arsenal fyrir fimm árum en hann skrifaði undir árið 2013 frá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur enga trú á ráðningu Liverpool – „Arne Ten Slot“

Hefur enga trú á ráðningu Liverpool – „Arne Ten Slot“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Í gær

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Í gær

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður