fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Conte fer með Chelsea í dómsal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte á í harkalegum deilum við Chelsea en félagið reynir að borga honum eins lítið og félagið kemst upp með.

Conte krefst þess að fá 11,3 milljónir punda en það eru launin sem hann hefði fengið, hefði Chelsea ekki rekið hann.

Þá vill hann 8,7 milljónir punda í skaðabætur, hann segir Chelsea hafa skemmt ímynd sína.

Chelsea neitar hins vegar að greiða og segir meðal annars að Conte hafi lagt bílnum sínum í vitlaust stæði á æfingasvæðinu.

Conte var með Nissan bifreið frá Chelsea sem hann skildi eftir í vitlausu stæði. Þá segir Chelsea að hann hafi ekki mæt á viðburði hjá styrktaraðilum sem hann átti að gera.

Conte hefur neitað að funda með Chelsea og ætlar með málið fyrir dóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“
433Sport
Í gær

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“