Þeir sem fylgjast með fótbolta hafa gaman af því að spreyta sig á hinum ýmsu prófum.
Í dag ákváðum við að setja saman próf með því að kanna hversu vel þú þekkir einn besta knattspyrnumann í sögu Íslands, Eið Smára Guðjohnsen
Um er að ræða mismunandi hluti en allt hefur þetta komið fram í fjölmiðlum. Hversu vel fylgist þú með?
Eiður átti magnaðan feril sem lauk árið 2016, hann lék með stórliðum, komst á stórmót með Íslandi og vann haug af titlum.
Hversu vel þekkir þú Eið Smára?
Hvert var fyrsta félag Eiðs Smára á Íslandi?
Hver var liðsfélagi Eiðs Smára á hans yngri árum sem varð síðan frægur grínisti?
Hvert var fyrsta félag Eiðs Smára í atvinnumennsku?
Hver var stjóri Bolton þegar Eiður Smári var keyptur þangað árið 1998?
Hvaða ár var Eiður Smári keyptur til Chelsea?
Eiður Smári gekk í raðir Barcelona árið 2006 en hvaða ár yfirgaf hann félagið?
Eiður Smári lék 11 leiki fyrir Monaco en tókst honum að skora í þeim?
Í hvaða röð lék Eiður Smári með þessum liðum á Englandi?
Hversu mörg mörk skoraði Eiður Smári fyrir íslenska landsliðið?
Með hvaða félagi lauk Eiður Smári ferli sínum?
Hversu vel þekkir þú Eið Smára Guðjohnsen?
Þú ert eins og Eiður Smári í Stoke, ískaldur

Deildu snilli þinni!
Hversu vel þekkir þú Eið Smára Guðjohnsen?
Þú ert eins og Eiður í Bolton, þú ert að verða góður

Deildu snilli þinni!
Hversu vel þekkir þú Eið Smára Guðjohnsen?
Þú ert eins og Eiður í Chelsea, alltaf í toppbaráttu

Deildu snilli þinni!
Hversu vel þekkir þú Eið Smára Guðjohnsen?
Þú ert Eiður í Barcelona, vinnur allt sem í boði er

Deildu snilli þinni!
Please share this quiz to view your results .