fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú Eið Smára Guðjohnsen?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem fylgjast með fótbolta hafa gaman af því að spreyta sig á hinum ýmsu prófum.

Í dag ákváðum við að setja saman próf með því að kanna hversu vel þú þekkir einn besta knattspyrnumann í sögu Íslands, Eið Smára Guðjohnsen

Um er að ræða mismunandi hluti en allt hefur þetta komið fram í fjölmiðlum. Hversu vel fylgist þú með?

Eiður átti magnaðan feril sem lauk árið 2016, hann lék með stórliðum, komst á stórmót með Íslandi og vann haug af titlum.

Hversu vel þekkir þú Eið Smára?

Hvert var fyrsta félag Eiðs Smára á Íslandi?

Hver var liðsfélagi Eiðs Smára á hans yngri árum sem varð síðan frægur grínisti?

Hvert var fyrsta félag Eiðs Smára í atvinnumennsku?

Hver var stjóri Bolton þegar Eiður Smári var keyptur þangað árið 1998?

Hvaða ár var Eiður Smári keyptur til Chelsea?

Eiður Smári gekk í raðir Barcelona árið 2006 en hvaða ár yfirgaf hann félagið?

Eiður Smári lék 11 leiki fyrir Monaco en tókst honum að skora í þeim?

Í hvaða röð lék Eiður Smári með þessum liðum á Englandi?

Hversu mörg mörk skoraði Eiður Smári fyrir íslenska landsliðið?

Með hvaða félagi lauk Eiður Smári ferli sínum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu