fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Bruce Willis selur loksins búgarðinn fyrir metverð – Sjö ár á sölu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruce Willis seldi nýlega búgarð sinn í Idaho og er salan sérstök að tvennu leyti: búgarðuinn var sjö ár á sölu, en seldist loksins fyrir metfé fyrir fasteign á þessu svæði, eða 5,5 milljón dollara (um 663 milljónir íslenskra).

Búgarðurinn er 20 ekrur, sem er um 80 þúsund fermetrar, í Hailey í Idaho. Willis setti eignina á sölu árið 2011 fyrir 15 milljónir dollara hjá Sothebys, aftur setti hann eignina á sölu árið 2016 fyrir sama verð og þrátt fyrir að söluverðið núna sé aðeins brot af verðinu sem Willis vildi áður, þá er um að ræða hæsta verð fyrir fasteign í eigu einstaklings á þessu svæði.

Eignin var öll tekin í gegn árið 2003.
Willis bætti gestahúsi og líkamsrækt við þegar endurbæturnar voru.
Hver er ekki til í þennan fataskáp?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?