fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Freyr skrifaði bloggfærslur um Gumma Ben og Gaua Þórðar – ,,Gummi Ríki“, ég bið Gumma afsökunar“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. október 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ristjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Fyrsti gestur þáttarins er Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins og fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins.

Meira.
Besta sem hefur komið fyrir Frey var að komast ekki í lögregluskóla: Stjórnarmaður Vals mætti heim til hans
Þjálfarinn tók á móti Frey á typpinu í Danmörku: Hafði ekki efni á að splæsa í bjór og liðsfélagarnir reyktu jónu

Spjallið var bæði á alvarlegu og léttu nótunum en góð ábending barst þættinum um gamlar blogg færslur sem Freyr setti á veraldarvefinn árið 2001. Þá var hann aðeins 19 ára gamall og blogg var afar vinsælt hjá ungu fólki.

Freyr átti tvær góðar færslur sem fjölluðu um fótbolta, önnur um Guðmund Benediktsson og hin um Guðjón Þórðarson.

,,Þetta er rosalegt, ég var skelfilegur bloggari. Þetta er skelfilegur vettvangur, ég er mikill aðdáandi Gumma Ben. „Gummi Ríki“, ég bið Gumma afsökunar,“ sagði Freyr og var afar léttur.

Guðjón Þórðarson var stjóri Stoke á sínum tíma og stuðningsmenn félagsins voru. ,,Ég fylgdist mikið með Gaua, ég er mikill Gaua maður. Hann er eini gæinn sem sem ég verð „starstruck“ í kringum, ég hef hitt fullt af frægum mönnum, Messi og hvað sem þeir heita. Ef ég hitti Gaua, þá fá ég í hnéin. Hann er fyrsta stóra fyrirmyndina.“

Færslur Freys frá 2001 má sjá hér að neðan.

Blogg færslur Freys frá 2001:

Gummi Ben
Ég var að horfa á leikinn í gær, þar að segja KR-ÍA og verð ég að segja það að hann Gummi Ben er að spila langt undir getu, og ég vona að hann sjái eftir því að hafa ekki lagt meira á sig á undirbúningstímabilinu. Og svo finnst mér að hann eigi að setja þennan 500þúsundkall sem hann fær frá KR um mánaðarmótin í Líknarmála.
HEYRIRÐU ÞAÐ GUMMI RÍKI

Keðju mail frá Englandi
Stoke
Vá Gudjón er æðislega vinsæll í Stoke, ég var að fá keðju mail sem barst frá Englandi og þar eru menn að tala alveg æðislega fallega um Guðjón.
Enn vera er að þessir geðsjúklingar láta sér ekki nægja að hóta Guðjóni lífláti, heldur hata þeir núna alla Íslendinga.
Gaui Kóngur þú ert æði


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði