fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Öll stærstu lið deildarinnar vildu fá Ægir Jarl – ,,Ég taldi best fyrir mig að fara í KR“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. október 2018 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég held að það hafi verið best fyrir alla að ég færi aftur í Pepsi deildina,“ sagði Ægir Jarl Jónasson eftir að hafa krotað undir hjá KR í dag.

KR kaupir hann frá Fjölni en Ægir segir að öll stærstu lið Pepsi deildarinnar hafi viljað sig.

Fjölnir féll úr deildinni en Ægir sem er tvítugur hefur mikla reynslu.

,,Þetta var mjög erfitt, ég var að velja á milli þessara stærstu liða. Ég taldi það best fyrir mig að koma í KR.“

,,Rúnar var mjög heilland, ég keypti það sem hann sagði. Ég er spenntur fyrir að spila hann.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“

Birti mynd af svimandi háum reikningi fyrir „hefðbundnum fjölskyldukvöldverði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi

Rooney landar nýju starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist
433Sport
Í gær

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig