fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfiðara að spila gegn vængmanninum Wilfried Zaha en þeim Cristiano Ronaldo og Neymar.

Þetta segir Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool en hann hefur mætt mörgum stjörnum á stuttum ferli.

Alexander-Arnold þolir ekki að mæta Zaha, sérstaklega þegar hann mætir í leiki í sínu besta formi.

,,Þegar hann er að eiga sinn dag þá myndi ég segja að það sé erfiðast að mæta Zaha,“ sagði Alexander-Arnold.

,,Hann er svo mikill íþróttamaður. Þú nærð ekki boltanum af honum, það er erfitt að tækla hann, hann er hraður, teknískur, getur skorað mörk, lagt upp og unnið leiki.“

,,Neymar og Ronaldo eru mjög gáfaðir leikmenn en gegn okkur þá voru þeir ekki mikið með boltann.“

,,Zaha er augljóslega ekki í sama gæðaflokki og þeir en á hans degi er erfiðast að mæta honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“