fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum kærasta Ronaldo tjáir sig um meinta nauðgun – ,,Hann er ekki árásargjarn í rúminu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, vafinn í leiðindarmál þessa dagana.

Ronaldo er ásakaður um að hafa nauðgað hinni 34 ára gömlu Kathryn Mayorga í Las Vegas árið 2009.

Lögreglurannsókn var hætt á sínum tíma þar sem Mayorga tók við greiðslu frá Ronaldo og lofaði að tala aldrei aftur um málið.

Mayorga ákvað hins vegar að stíga fram í síðasta mánuði og hefur rannsókn á málinu nú farið af stað á ný.

Fyrrum kærasta Ronaldo, Nereida Gallardo, hefur nú komið Ronaldo til varnar og talar mjög vel um Portúgalann.

,,Hann var mjög kurteis, hlýr og elskulegur. Hann lét alltaf eins og herramaður þegar við vorum saman,“ sagði Gallardo.

,,Ég er því steinhissa á þessum fréttum. Cristiano kom mjög vel fram við mig þegar við vorum í sambandi.“

,,Hann var aldrei of ákafur í sambandinu, ekki einu sinni nálægt því. Ég get ekki séð hann fyrir mér halda konu niðri og nauðga henni. Hann er ekki árásargjarn í rúminu.“

,,Ég hef verið með mönnum sem áreita þig munnlega eða mönnum sem vilja taka þig hörðu taki en hann er ekki þannig.“

Gallardo og Ronaldo voru saman áður en hann hitti Mayorga en samband þeirra endaði svo árið 2008.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz