fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Hörmuleg tölfræði Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur ekkert hjá liði Real Madrid þessa stundina en liðið leikur í dag undir stjórn Julen Lopetegui.

Lopetegui tók við keflinu hjá Real í sumar en hann var áður þjálfari spænska landsliðsins en var látinn fara fyrir HM í Rússlandi.

Það er óhætt að segja að gengi Real sé óásættanlegt og hefur liðið tapað þremur deildarleikjum eftir níu umferðir.

Liðið er þá án sigurs í síðustu fimm leikjum sínum ef skoðað er allar keppnir. Vandræðin eru mikil á Santiago Bernabeu.

Real fékk lið Levante í heimsókn í dag en gestirnir höfðu að lokum betur með tveimur mörkum gegn einu.

Tölfræði Real í síðustu fimm leikjum er hörmuleg en liðið hefur tapað fjórum leikjum og gert eitt jafntefli.

Þá hefur liðinu aðeins tekist að skora eitt mark, það gerði Marcelo í tapi dagsins. Liðið hefur fengið á sig sjö mörk í þessum fimm leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum