fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Mourinho sturlaðist eftir jöfnunarmark Chelsea – Ætlaði að ráðast á þjálfara

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, brjálaðist á hliðarlínunni í dag er liðið heimsótti Chelsea.

United var hársbreidd frá því að hafa betur 2-1 en á 96. mínútu leiksins jafnaði Ross Barkley metin fyrir heimamenn.

Marco Ianni, þjálfari hjá Chelsea, missti sig eftir mark Barkley og ákvað að fagna fyrir framan Mourinho sem tók ekki vel í það.

Portúgalinn stóð upp og ætlaði að ráðast á Ianni áður en öryggisverðir komu til bjarga.

Það er óhætt að segja að Chelsea eigi yfir höfði sér refsingu eftir þetta atvik og er talað um að Ianni gæti jafnvel fengið sparkið.

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, blandaði sér ekki í málið en hann fagnaði markinu á nokkuð eðlilegan hátt.

Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City