fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Stjóri Everton spurður um það hvort Gylfi gæti farið að spila aðra stöðu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. október 2018 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva stjóri Everton segir það möguleika að Gylfi Þór Sigurðsson verði færður neðar á völlinn.

Gylfi var færður neðar gegn Leicester í síðasta leik og vegnaði vel.

Silva kann þó best við Gylfa í stöðunni fyrir aftan framherja en hann getur leyst bæði.

,,Það er alveg kostur en í tíunni þá skoraði hann tvö mörk í leiknum á undan,“ sagði Silva.

,,Markið fallega gegn Leicester kom ekki vegna þess að hann var að spila neðar á vellinum, ég vil hafa frjálsræði í þessum stöðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Í gær

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Í gær

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar