fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. október 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir lið CSKA Moskvu í gær sem mætti Anzhi í rússnensku úrvalsdeildinni.

Hörður var partur af fimm manna varnarlínu CSKA í leiknum og stóð sig með prýði í 2-0 sigri á útivelli.

CSKA lyfti sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigri og er sex stigum á eftir toppliði Zenit.

Eftir leik var Khabib Nurmagomedov, einn frægasti bardagakappi í heimi mættur að fagna með liðinu.

Khabib Nurmagomedov vann svakalegan sigur á Conor McGregor í UFC á dögunum en hann er frá Rússlandi.

Hann var mættur í klefa CSKA eftir leik og virðist hafa fengið treyjuna frá Herði Björgvini.

Mynd af þeim félögum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool