fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. október 2018 07:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson framherji Rostov hefur nokkuð óvænt hætt með íslenska landsliðinu í fótbolta.

Viðar greinir frá þessu á Instagram en fimm dagar eru síðan að hann var síðast í landsliðshóp Íslands.

Viðar var ónotaður varamaður gegn bæði Frakklandi og Sviss og hefur ákveðið að einbeita sér að félagsliði sínu, 28 ára gamall.

,,Elskaði hverja stund með landsliðinu en núna er augnablikið til að hætta, tími fyrir næstu kynslóð. Takk fyrir allt,“ skrifar Viðar.

Viðar lék 19 A-landsleiki og skoraði í þeim tvö mörk en hann missti af sæti í bæði EM og HM hópi Íslands en var alltaf í kringum liðið þess á milli.

Síðasti landsleikur Viðars kom í september þegar Ísland tapaði 6-0 gegn Sviss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Í gær

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Í gær

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína