fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Ari Eldjárn ljóstrar upp leyndarmálinu á bak við Bubba eftirhermuna frægu

Auður Ösp
Fimmtudaginn 18. október 2018 20:44

Ari í einlægu viðtali við Sigmund Erni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Ari Eldjárn hefur fyrir löngu stimplað sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar. Fyrir utan augljósa uppistandshæfileika þykir Ari einnig stórkostleg eftirherma og nægir að nefna túlkun hans á tónlistarmanninum Bubba Morthens. Ari er gestur þáttarins Með Loga sem sýndur var í Sjónvarpi Símans í kvöld, í viðtalinu kemur hann meðal annars inn á það hvernig Bubba eftirherman varð til.

„Það var tímabil þar sem Bubbi var mikið að tala um garðinn sinn. Hann talaði rosa mikið um mold og þá var eiginlega nóg að segja bara „mold, mold mold,mold.“ Bara segja það aftur og aftur,“

segir Ari í þættinum og bætir við að Pétur Jóhann Sigfússon grínisti og sjónvarpsmaður hafi einu sinni sagt: „Það er þá bara svona sem þinn bransi er, þú keyrir bara á milli og segir: „Halló, ég heiti Ari Eldjárn, mold, mold.“

Brot úr þættinum má finna hér fyrir neðan.

 

https://www.facebook.com/siminn.is/videos/493645194454334/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða