fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Stjarna Sviss þurfti að verja sig gegn Rúnari Má – Veit ekki hver hann er

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool og Sviss, lenti í smá rifrildi við Rúnar Má Sigurjónsson, leikmann Íslands í vikunni.

Shaqiri hefur nú tjá sig um þetta atvik á Laugardalsvelli en hann segist hafa reynt að verja sig gegn Rúnari.

Shaqiri er ein skærasta stjarna Sviss en hann segir að Rúnar sé ansi ákafur leikmaður sem getur skapað hættu.

Einnig vissi Shaqiri ekki að Rúnar væri á mála hjá Grasshoppers sem spilar einmitt í efstu deild í Sviss.

,,Er hann að spila fyrir Grasshoppers? Hann var ansi ákafur,“ sagði Shaqiri við blaðamenn.

,,Eins og allir tæknilegir leikmenn þá þarf ég að verja mig. Ég get ekki alltaf sagt ‘Komdu og sparkaðu í mig!’

Rúnar tjáði sig einnig um atvikið fyrr í vikunni og sagði að það sem gerðist á vellinum færi ekki lengra en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra