fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Luke Shaw um nýjan samning: Get ekki beðið eftir því að bæta mig undir stjórn Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw hefur skrifað undir nýjan langtíma samning við Manchester United, hann er til fimm ára.

Shaw var að verða samningslaus eftir tímabilið en hefur nú unnið sér fyrir nýjum samnngi.

Shaw sagði í sumar að hann vildi vinni fyrir nýjum samningi, innan vallar. Það hefur hann gert.

,,Frá því að ég kom til United fyrir fjórum árum, þá hefur gengið á ýmsu,“ asgði Shaw en meiðsli og annað hafa truflað hann.

,,Ég er mjög stoltur að því að skrifa undir nýjan samning og vera áfram í herbúðum hjá þessu frábæra félagi. Ég vil þakka öllum sem stóðu með mér þegar á móti blés, fólk gaf mér stuðning. Þjálfarateymið, liðsfélagar og stuðningsmenn.“

,,Ég vil láta alla vita að ég mun gera allt til þess að borga til baka og hjálpa til við að ná árangri á næstu árum. Ég er mjög ungur og get lært margt, ég get ekki beðið eftir því að bæta mig undir stjórn Mourinho.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs