fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Luke Shaw um nýjan samning: Get ekki beðið eftir því að bæta mig undir stjórn Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw hefur skrifað undir nýjan langtíma samning við Manchester United, hann er til fimm ára.

Shaw var að verða samningslaus eftir tímabilið en hefur nú unnið sér fyrir nýjum samnngi.

Shaw sagði í sumar að hann vildi vinni fyrir nýjum samningi, innan vallar. Það hefur hann gert.

,,Frá því að ég kom til United fyrir fjórum árum, þá hefur gengið á ýmsu,“ asgði Shaw en meiðsli og annað hafa truflað hann.

,,Ég er mjög stoltur að því að skrifa undir nýjan samning og vera áfram í herbúðum hjá þessu frábæra félagi. Ég vil þakka öllum sem stóðu með mér þegar á móti blés, fólk gaf mér stuðning. Þjálfarateymið, liðsfélagar og stuðningsmenn.“

,,Ég vil láta alla vita að ég mun gera allt til þess að borga til baka og hjálpa til við að ná árangri á næstu árum. Ég er mjög ungur og get lært margt, ég get ekki beðið eftir því að bæta mig undir stjórn Mourinho.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nova flytur á Broadway
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts