fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Síðustu tíu leikmennirnir sem Mourinho fékk til Chelsea – Hvar eru þeir í dag?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 19:59

Nathan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hafi fengið nokkra athyglisverða leikmenn til Chelsea á sínum tíma.

Mourinho réð þó ekki öllu hjá bláliðum en talið er að hann hafi yfirleitt haft lokaorðið þegar kom að kaupum.

Það er athyglisvert að skoða síðustu tíu leikmennina sem Mourinho fékk til Chelsea áður en hann var rekinn.

Aðeins einn leikmaður af þessum tíu fær að spila og það er spænski vængmaðurinn Pedro.

Annars eru leikmenn annað hvort farnir frá Chelsea eða spila annars staðar á láni.

Hér má sjá síðustu tíu leikmennina sem Mourinho fékk til félagsins.

Nathan
Verð: 4,5 milljónir punda
Keyptur frá: Atletico Paranense
Félag í dag: Chelsea (Á láni hjá Atletico Mineiro)

Joseph Colley
Verð: Óvitað
Keyptur frá: Brommapojkarna
Félag í dag: Chelsea (Samningslaus í sumar)

Asmir Begovic
Verð: 8 milljónir punda
Keyptur frá: Stoke
Félag í dag: Bournemouth

Danilo Pantic
Verð: 1,25 milljónir punda
Keyptur frá: Partizan
Félag í dag: Chelsea (Á láni hjá Partizan)

Baba Rahman
Verð: 14 milljónir punda
Keyptur frá: Augsburg
Félag: Chelsea (Schalke á láni)

Pedro
Verð: 21 milljón punda
Keyptur frá: Barcelona
Félag í dag: Chelsea

Kenedy
Verð: 6,3 milljónir punda
Keyptur frá: Fluminese
Félag í dag: Chelsea (Á láni hjá Newcastle)

Papy Djilobodji
Verð: 2,7 milljónir punda
Keyptur frá: Nantes
Félag í dag: Samningslaus

Michel Hector
Verð: 4 milljónir punda
Keyptur frá: Reading
Félag í dag: Chelsea (Á láni hjá Sheffield Wednesday)

Marco Amelia
Verð: Frítt
Keyptur frá: Á frjálsri sölu eftir dvöl hjá Lupa Roma
Félag í dag: Samningslaus

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze