fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Scholes hjólar í sitt gamla félag – ,,United er að verða eins og Liverpool“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United er einn af þeim sem er hvað duglegastur við að gagnrýna sitt gamla félag þessa dagana.

Scholes segist óttast það að United sé að verða eins og Liverpool í gamla, stefnulaust félag.

,,United hefur gleymt því sem er mikilvægast og það er það sem gerist innan vallar,“ sagði Scholes.

,,Félagið er frábært í að búa til peninga en hvernig gengur það til lengdar ef liðið spila svona illa?.“

,,Mér líður eins og United sé að verða eins og Liverpool fyrir nokkrum árum, að við séum að gera öll sömu mistök og þeir gerðu.“

,,Við vorum að gagnrýna Liverpool og City fyrir að skipta um stjóra reglulega, taka aldrei rétta ákvörðun. Við erum að verða þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nova flytur á Broadway
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts